Starfsfólk Reykjavíkurborgar! Það er komið að ykkur!

Published by Efling on

Ert þú félagi í Eflingu og vinnur fyrir Reykjavíkurborg? Ef svo er, þá eru kjarasamningarnir þínir að renna út, og samningaviðræður að hefjast um næstu samninga. Okkur er falið að semja um kaup og kjör, og við viljum að þú hafir stjórn á ferlinu.

Við ætlum hjálpa starfsfólki Reykjavíkurborgar að koma á fót samninganefnd sem setur kröfur í viðræðunum og hefur umsjón með þeim.

Efling efnir til opinna funda í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1 þessa daga:

  • 25. febrúar kl. 17:00
  • 27. febrúar kl. 17:00
  • 2. mars kl. 12:00
  • 5. mars kl. 17:00
  • 7. mars kl. 17:00

Taktu þátt í að berjast fyrir sanngjörnum samningi fyrir okkur, sem höldum borginni gangandi.