Kjarasamningur SGS við SA samþykktur

Published by Efling on

Öll félög SGS samþykktu nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins, flest með stórum meirihluta. Af þeim sem kusu hjá Eflingu samþykktu 77% samninginn en 2,3% sátu hjá.

Alls voru yfir nítján þúsund á kjörskrá, en samningurinn nær til verkamannastarfa á borð við byggingarvinnu, vinnu við vegagerð og hafnarvinnu, landbúnaðarstörf og ýmsa vélavinnu, auk starfa í hótelum og veitingahúsum.

Hér má lesa um helstu atriði samningsins.

  KjörskráÞátttaka%%Nei%Tók ekki afstöðu%
Aldan 520 58 11,15% 29 50,00% 28 48,28% 1 1,72%
Báran 1.546 182 11,77% 154 84,62% 27 14,84% 1 0,55%
Drífandi 672 60 8,93% 47 78,33% 10 16,67% 3 5,00%
Efling 19.352 1.967 10,16% 1.516 77,07% 405 20,59% 46 2,34%
Eining-Iðja 3.140 714 22,74% 604 84,59% 84 11,76% 26 3,64%
Framsýn 839 134 15,97% 102 76,12% 29 21,64% 3 2,24%
Stéttarfélag Vesturlands 644 57 8,85% 46 80,70% 11 19,30% 0 0,00%
Samstaða 288 39 13,54% 32 82,05% 7 17,95% 0 0,00%
VLFA 936 110 11,75% 97 88,18% 12 10,91% 1 0,91%
VLFGrv 800 132 16,50% 118 89,39% 11 8,33% 3 2,27%
VLF Snæfell 640 60 9,38% 42 70,00% 18 30,00% 0 0,00%
VLF Suðurlands 1.091 74 6,78% 64 86,49% 9 12,16% 1 1,35%
VLF Vestf 946 145 15,33% 130 89,66% 14 9,66% 1 0,69%
VLF Þórshöfn 101 29 28,71% 26 89,66% 3 10,34% 0 0,00%
Hlíf 1.186 61 5,14% 51 83,61% 8 13,11% 2 3,28%
VLSBol 144 29 20,14% 20 68,97% 8 27,59% 1 3,45%
VLSKef 3.621 283 7,82% 231 81,63% 46 16,25% 6 2,12%
VLSSandgerði 369 58 15,72% 52 89,66% 6 10,34% 0 0,00%
AFL Starfsgreinafélag 2.303 517 22,45% 409 79,11% 80 15,47% 28 5,42%
SGS (alls)36.8354.70912,78%3.77080,06%81617,33%1232,61%