Hvers vegna ganga viðræðurnar svona hægt?

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði á Bylgjunni í gær að kjaraviðræður gengju vel — nema hjá Eflingu og þeim félögum sem hefðu vísað viðræðum til ríkissáttasemjara. Hvers vegna er það? Félagi okkar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur sent frá sér svar. Þetta er athyglisverð yfirlýsing hjá framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins að Read more…

Ódýrara húsnæði er grundvallaratriði

Þegar samið er um kjarasamninga er mikilvægt að líta til þess hvað yfirvöld ætla að gera í húsnæðismálum. Stórátaks er þörf til að stórefla félagslegt húsnæði og lækka leigukostnað. Kröfur Eflingar hafa frá upphafi miðað að þessu kjarnamáli verkafólks. Í gær birti átakshópur forsætisráðuneytisins í húsnæðismálum hugmyndir sem unnið hefur Read more…

Verkföll – spurt og svarað

1. Hvað er verkfall? Verkfall er þegar verkafólk leggur niður störf til að þrýsta á um kröfur sínar í tengslum við kjaraviðræður. Verkföll geta verið afmörkuð og staðið í skamman tíma (skæruverkföll) eða náð til allra félagsmanna viðkomandi stéttarfélaga til ótilgreinds tíma (allsherjarverkfall). Verkfallsaðgerðir, samfelldar eða með hléum, geta staðið Read more…