Helstu atriði í tilboði Eflingar til Reykjavíkurborgar

Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg lagði fram tilboð fyrir samninganefnd borgarinnar á fimmtudaginn 16. janúar. Kastljós fjölmiðla hefur beinst fyrst og fremst að upphæð desemberuppbótarinnar, en hún er hvorki meginatriði tilboðsins né megináhersluatriði samninganefndar. Lykilatriði tilboðsins er leiðrétting á kjörum lægst launuðu starfsmanna borgarinnar. Fyrst ber að nefna að í tilboðinu Read more…

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá Reykjavíkurborg hefst 21. janúar

Atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefst á hádegi þriðjudaginn 21. janúar og lýkur á hádegi sunnudaginn 26. janúar. Atkvæðagreiðslan verður rafræn. Fyrir þá sem ekki geta greitt atkvæði rafrænt verður boðið upp á utankjörfundaratkvæðagreiðslu á skrifstofu félagsins og á færanlegum kjörstað sem ekið verður milli vinnustaða. Starfrækt Read more…

Hver fær 105.000 krónurnar?

Ríki og Reykjavíkurborg hafa ákveðið að borga innágreiðslu upp á 105.000 krónur til félagsmanna í Eflingu þann 1. ágúst. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur á hinn bóginn bannað sínum meðlimum að greiða upphæðina út. Í fjölmiðlum var í gær birt bréf frá samninganefnd sveitarfélaganna þar sem þessi skipun er sett fram. Read more…

Helstu atriði nýs kjarasamnings

Efling ásamt samflotsfélögum og SGS hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins, með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Helstu atriði: Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022 eða í 3 ár og 8 mánuði Allar hækkanir samningsins eru krónutöluhækkanir Samið er um samtals 90 þúsund króna Read more…

Rútuverkfall 28.-29. mars: Upplýsingar

Uppfært: Verkfalli 28.-29. mars aflýst Á fimmtudaginn og föstudaginn verður verkfall í rútufyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni, í 48 tíma alls. Rútubílstjórar í Eflingu eru beðnir að hjálpa við að verja verkfallið. Verkfallsvarsla verður í tveimur vöktum, klukkan 2:00 og 7:00 að morgni hvors dags. Til að taka þátt í verkfallsvörslu og fá styrk úr verkfallssjóði er mætt á skrifstofu Eflingar, Guðrúnartún 1, við upphaf vaktar. Read more…