Upplýsingar
Starfsmenn Reykjavíkurborgar fá greitt úr vinnudeilusjóði
Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg munu fá greiðslur úr vinnudeilusjóði komi til verkfalls í febrúar. Greiðslur fyrir launatap vegna eftirtalda verkfallsdaga verður 12.000 kr. Þriðjudagur 4. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 og fram til klukkan 23:59. Þriðjudagur 11. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 Read more…