Staða viðræðna

Frá desemberlokum hafa viðræður Eflingar, VLFA og VR við Samtök atvinnulífsins verið hjá ríkissáttasemjara. Sex fundir hafa verið haldnir, sá síðasti 13. febrúar. Næsti fundur verður 15. febrúar. Samningaviðræður við ríki og sveitarfélög hefjast innan skamms, en þeir samningar losna í mars. Stefnt er á fundi með trúnaðarmönnum hjá Reykjavíkurborg Read more…