Staða viðræðna

Efling, VR, VLFA og VLFGrv hafa slitið viðræðum við SA. Verkföll hafa verið boðuð í hótelum og hjá rútufyrirtækjum frá og með mars. Samningaviðræður við ríki og sveitarfélög hefjast innan skamms, en þeir samningar losna í mars. Stefnt er á fundi með trúnaðarmönnum hjá Reykjavíkurborg og ríki um miðjan febrúar Read more…