Staða viðræðna við hið opinbera

Reykjavíkurborg Enginn árangur hefur náðst sem hönd er á festandi. Samninganefnd Eflingar er ekki vongóð að sú nálgun sem ríkt hefur á fundum skili árangri. Verkföll standa yfir. Ríkið Rætt hefur verið um styttingu vinnuvikunnar. Stéttarfélögin leggja mikla áherslu á að í þessum samningum náist raunstytting á vinnutíma. Tilraunaverkefni yfirvalda Read more…