Staða viðræðna við hið opinbera

Samband íslenskra sveitarfélaga Viðræður Eflingar og Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning standa enn yfir. Þeim hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Verkalýðsfélögin hafa krafist þess að Samband sveitarfélaganna efni loforð um jöfnun lífeyrisréttinda fyrir starfsfólk sveitarfélaga innan aðildarfélaga ASÍ, sem gefin voru við undirritun síðustu kjarasamninga árið 2015. Read more…