Staða viðræðna við hið opinbera

Samband íslenskra sveitarfélaga Viðræður Eflingar og Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt 5 formlega fundi. Þeim viðræðum hefur nú verið vísað til ríkissáttasemjara. Verkalýðsfélögin hafa krafist þess að Samband sveitarfélaganna efni loforð um jöfnun lífeyrisréttinda fyrir starfsfólk sveitarfélaga innan Read more…